Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferđina

Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í kvöld. Úrslit:
Smári-Karl (tefld í gćrkvöldi)  0-1
Stefán-Áskell                   0-1
Markús-Sigurđur                 1-0

Nokkuđ hrein úrslit. Smára mistókst ađ nýta sér frumkvćđi hvítu mannanna og lenti í vörn í miđtaflinu. Flétta hans í ţeim tilgangi ađ létta á stöđunni og vinna peđ reyndist tálsýn og hann tapađi manni og skákinni skömmu síđar.
Áskell fékk snemma vćnlega sóknarstöđu og Stefán lenti í erfiđri vörn sem áendanum leiddi til taps. 
Markús stýrđi hvítu mönnunum nokkuđ örugglega til sigurs; skipti upp í vćnlegt endatafl og vann ţađ nokkuđ örugglega.
Lokaumferđin verđur tefld fimmtudaginn 10.október, en nú stefna flestir ţátttakenda til Reykjavíkur ţar sem fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina. Í lokaumferđinni eigast ţessir viđ:
Karl og Markús
Áskell og Smári
Sigurđur og Stefán.
Ţeir Áskell og Markús eru efstir međ ţrjá vinninga, en Karl og Smári hafa tvo. Ţví gćti sú merkilega stađa komiđ upp aö ţeir fjórir yrđu jafnir í efsta sćti eftir lokaumferđina!  

Sjá annars allt á chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband