Skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2023-24

Inngangur

Nýliđiđ skákár 2023-2024 einkenndist nokkuđ af ţví ađ félagiđ ţurfti ađ víkja um nokkurra mánađa skeiđ úr Skákheimilinu í Íţróttahöllinnu, sem ţađ hefur um árabil leigt af Akureyrarbć. Ađstađan var farin ađ láta nokkuđ á sjá og nýttist ekki sem skyldi fyrir starfsemina. Mótahald og ćfingar mestallt vormisseriđ fluttust ţví í ađstöđu á neđstu hćđ Rósenborgar og ţrengdi ţessi breyting nokkuđ ađ starfseminni, ţótt ţessi lausn vćri viđunandi sem bráđabirgđaráđstöfun.  Reglulegt skákstarf fór ţó ađ mestu fram skv. áćtlun. Félagiđ gat svo flutt á ný í Skákheimiliđ á maílok og er óhćtt ađ segja ađ ţćr breytingar sem gerđar voru á ađstöđunni eru til mikilla bóta.  Skáksalur og ađstađa til varđveislu skákminja og bókasafns hefur tekiđ miklum framförum og allt húsnćđiđ endurnýjađ og fćrt til nútímahorfs. Viđ félagsmenn ţökkum leigusalanum snöfurleg viđbrögđ viđ beiđni okkar um endurbćtur á húsnćđinu.
Ađ ţessu frátöldu má segja ađ starfiđ hafi veriđ nokkuđ međ hefđbundnu sniđi.  Ţađ er visst áhyggjuefni ađ almenn ţátttaka í skákmótum er nú heldur lakari en var fyrr á árum. Hinsvegar hefur barna- og unglingastarfiđ veriđ líflegt og má ţví segja ađ ćskulýđsstarfsemin sé viđamesti ţátturinn í félagsstarfinu. Ţađ er í sjálfu sér jákvćtt og fćrir okkur um  leiđ ţađ verkefni ađ bjóđa uppvaxandi skákmönnum verđug verkefni til ađ ţroska sig og efla svo skáklífiđ hér í bć megi njóta krafta uppvaxandi kynslóđar.

 

Skákmót og félagsstarf.

Hér á eftir verđur greint frá helstu mótum félagsins á starfsárinu, fyrir utan sérstök barna- og unglingamót, sem fjallađ verđur um í sérstökum kafla.

Startmótiđ 2023 fór fram 7. september. Níu mćttu til leiks, Símon Ţórhallsson sigrađi. Mótiđ var haldiđ ađ loknum ađalfundi félagsins, ţar sem fráfarandi stjórn var öll endurkjörin. Hana skipa Áskell Örn Kárason (form.) Rúnar Sigurpálsson, (varaform.), Smári Ólafsson (gjaldk.), Andri Freyr Björgvinsson (ritari), Stefán Bergsson og Óskar Jensson.

Haustmótiđ hófst 17. september og voru keppendur 14 og tefldu sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Mótiđ tók rúman mánuđ, enda ţurfti tvisvar ađ gera hlé á ţví vegna annarra móta. Sigurvegari (og um leiđ félagsmeistari) var Andri Freyr Björgvinsson. Hann fékk sex vinninga af sjö mögulegum, vinningi meira en nćstu menn, Sigurđur Eiríksson, Markús Orri Óskarsson og Eymundur Eymundsson.

Hausthrađskákmótinu 29. október lauk međ sigri Símonar Ţórhallssonar.  Keppendur voru átta.

Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 29-30.nóvember. Keppendur voru 8 talsins og tefldu allir viđ alla.  Áskell Örn Kárason bar sigur úr býtum, fékk hálfum vinningi meira en Sigurđur Eiríksson og Smári Ólafsson.  Er ţetta reyndar sama röđ og var á mótinu 2022. Markús Orri Óskarsson varđ efstur yngri keppenda (f. 2008 og síđar).

Félagiđ efndi til Bođsmóts í nóvemner og desember fyrir keppendur undir 1800 skákstigum. Nýjung sem nú er reynd í fyrsta sinn. Tefldar voru sjö umferđir og fyrirkomulag nokkuđ frjálslegt; keppendur gátu valiđ um ađ tefla frá einni skák upp í allar sjö. Hálfur vinningur var gefin fyrir yfirsetu. Í lokin stóđ Markús Orri Óskarsson uppi sem sigurvegari; hann vann allar fjórar skákirnar sem hann tefldi kom í mark međ 5,5 vinninga; hálfum á undan Stefáni G Jónssyni og Val Darra Ásgrímssyni. Mótiđ var ekki síst til ţess hugsađ ađ gefa ungum og stigalausum iđkendum tćkifćri til ţess ađ tefla „alvöru“ kappskákir og eiga von um ađ komast inn á stigalista FIDE. Ţađ markmiđ náđist međ ágćtum.

Átján keppendur mćttu til leiks á jólahrađskákmóti félagsins sem haldiđ var á Kaffi Lyst ţann 27. desember. Tefldar voru níu umferđir og bar Símon Ţórhallsson sigur úr býtum međ 8 vinninga, vinningi á undan Rúnari Sigurpálssyni.

Ţann 29. desember var hin hefđbundna hverfakeppni haldin. Í stađ ţess ađ skipta í sveitir eftir búsetu var einvaldur ráđinn til ađ skipta mönnum í sveitir, sem fengu hin jólalegu nöfn „Skyrgámar“ og „Ketkrókar“. Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, en sex menn skipuđu hvora sveit. Eftir harđa keppni náđu Skyrgámar ađ landa sigri, fengu 39 vinningar gegn 33 vinningum Ketkrókanna.   Var ţetta síđasta mót ársins 2023.

Međ nýju ári hófst Skákţing Akureyrar (hiđ 87. í röđinni!) ţann 14. janúar. Tólf keppendur voru skráđir til leiks og tefldu sjö umferđir. Markús Orri Óskarsson vann allar sínar skákir og varđ Skákmeistari Akureyrar, tćplega 15 ára gamall. Varđ hann heilum tveimur vinningum á undan silfurverđlaunahafanum, Stefáni G. Jónssyni. 

Á Hrađskákmót Akureyrar mćttu níu keppendur og lauk ţví međ sigri Símonar Ţórhallssonar.  Símon var sigursćll á hrađskákmótum vetrarins og bćtti enn viđ sigri međ ţví ađ vinna Páskahrađskákmótiđ á skírdag.

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ dagana 24. og 25.febrúar. 11 börn mćttu til keppni og tefldu sjö umferđir međ atskákarfyrirkomulagi (10-3) um tvo meistaratitla, í unglingaflokki (f. 2008-2012) og í barnaflokki (f. 2013 og síđar). Sigţór Árni Sigurgeirsson vann mótiđ međ sex vinningum (og unglingaflokkinn um leiđ). Akureyrarmeistari í barnaflokki varđ Viacheslav Kramarenko, sem náđi öđru sćti og fékk fimm vinninga. 

Eins og fyrra ár voru haldiđ ţrjú sumarmót um hábjargrćđistímann, eitt í hverjum mánuđi. Tefld var hrađskák. Ţátttaka í ţessum mótum var hćfilega mikil, sex til átta manns. Áskell Örn Kárason vann öll mótin.

 

Barna- og unglingastarf

Ţessi ţáttur hefur smám saman fariđ vaxandi og stefnir nú í ađ verđa ţungamiđjan í starfi félagsins. Fastar ćfingar eru frá upphafi skólaárs ađ hausti til maíloka. Voru ađ jafnađi haldnar ţrjár ćfingar í viku; ein í almennum flokki (yngri börn) og tvćr í framhaldsflokki.  Alls voru haldnar 97 skákćfingar á starfsárinu og voru skráđir iđkendur í báđum flokkum 44, sem er nokkur fćkkun frá fyrra ári, ţegar mikil aukning varđ á ţátttöku á vormisseri.

Ţá voru á vegum félagsins haldnar reglulegar skákćfingar í ţremur grunnskólum á Akureyri. Má ćtla ađ um tvöhundruđ börn hafi fengiđ skákennslu međ ţessum hćtti, frá ţriđja til sjötta bekk.  

Ungum iđkendum er frjálst ađ taka ţátt í öllum almennum mótum félagsins og nýta ţau sér ţađ ađ einhverju leyti. Einnig var haldinn nokkur fjöldi sérstakra barnamóta. Ţar má telja, s.k. mánađarmót, haldin frá október fram í maí, eitt mót á mánuđi. Hiđ fjölmennasta ţessara móta var Jólapakkamótiđ ţann 15. desember, međ 23 ţátttakendum.  Ţegar mánađarmótin á vormisseri voru talin saman hafđi Sigţór Árni Sigurgeirsson safnađ flestum vinningum á ţessum fimm mótum. Hann vann einnig sigur á hinu árlega Vormóti, sem markađi lok ćfinga- og keppnistímabils ađ vori. Var ţađ fyrsta mótiđ sem haldiđ var í hinu nýuppgerđa Skákheimili í Íţróttahöllinni.
Félagiđ stóđ einnig ađ Svćđismóti í skólaskák í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Alls mćttu 35 börn til leiks á ţessu móti, úr sjö grunnskólum á Norđurlandi eystra. Sigurvegari í yngsta flokki, (1-4. bekk), varđ Gabríel Máni Jónsson úr Oddeyrarskóla, í flokki 5-7. bekkjar bar Sigţór Árni Sigurgeirsson úr sama skóla sigur úr býtum og í flokki 8-10. bekkjar Markús Orri Óskarsson úr Síđuskóla. Ţessir keppendur unnu sér allir rétt til ţátttöku á Landsmóti í skólaskák sem háđ var hér á Akureyri 4-5. maí sl. Ţar voru mćtt til leiks 36 börn víđsvegar ađ af landinu, 12 í hverjum aldursflokki. Í elsta flokknum náđi Markús Orri ţeim glćsilega árangri ađ verđa í 1-2. sćti eftir 11 umferđir og tókst svo ađ sigra andstćđing sinn, Mikael Bjarka Heiđarsson úr Vatnsendaskóla í úrslitaeinvígi. Kórónerađi hann ţar glćsilegan árangur sinn á ţessu skákári.

Tveir ađrir Akureyringar tóku ţátt í elsta flokknum og stóđu vel fyrir sínu, ţeir Tobias Matharel og Baldur Thoroddsen. Sigţór Árni keppti svo í miđflokknum ásamt Agli Ásberg Magnasyni og í yngsta flokki ţeir Gabríel Máni og Skírnir Hjaltason.  Fengu allir ţessir piltar mikilvćga reynslu af ţátttöku í starku ungmennamóti sem ţeir vonandi búa ađ í áframhaldinu.

 

Ţátttaka í öđrum mótum.

Fimm af okkar iđkendum tóku ţátt í Íslandsmóti ungmenna (8-16 ára) sem haldiđ var í Garđabć í nóvembermánuđi. Ţar tefldi Markús Orri í flokki u14, Sigţór Árni og Valur Darri Ásgrímsson í flokki u12 og Gabríel Máni og Skírnir í flokki u8. Allir stóđu sig međ prýđi og var Gabríel ađeins hársbreidd frá ţví ađ hreppa verđlaunasćti.

Akureyrarmeistarinn ungi, Markús Orri Óskarsson var iđinn viđ kolann á árinu, enda valinn til ađ keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistara- og Evrópumótum unglinga. Fyrrnefnda mótiđ var á Ítalíu seint í nóvember og tefldi hann ţar í flokki u14. Evrópumótiđ var svo haldiđ í Prag nú í ágúst og ţá var Markús kominn upp í flokk u16. Á báđum mótum glímdi hann viđ sterka andstćđinga og bar stundum minna úr býtum en bjó í stöđunni. Hann hafnađi rétt fyrir neđan miđju í báđum ţessum mótum međ tćplega 50% vinninga. Verđur sá árangur ađ teljast ásćttanlegur og víst ađ ţessi eldskírn kemur honum til góđa í framtíđinni.
Í október hélt sveit félagsins til Durrës í Albaníu til ţátttöku á Evrópumóti skákfélaga og var nú teflt á ţví móti í annađ sinn.  Teflt var á sex borđum og vann sveitin tvćr viđureignir af sjö og hélt jöfnu í tveimur til viđbótar; fékk 17 vinninga af 36 mögulegum og hafnađi rétt fyrir neđan miđju í móti ţar sem flestir af sterkustu skákmönnum Evrópu voru međal keppanda, m.a. Magnús nokkur Carlsen. Sveit SA skipuđu ţeir Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson, Arnar Ţorsteinsson, Andri Freyr Björgvinsson, Mikael Jóhann Karlsson, Áskell Örn Kárason og Haraldur Haraldsson.

Ađ venju tók félagiđ ţátt í Íslandsmóti Skákfélaga og sendi ţrjár sveitir til keppni. A-sveitin tefldi í 1. deild og var hálfum vinning frá ţví ađ vinna sér sćti í Úrvalsdeild. B-sveitin hafnađi í öđru sćti í 2. deild og vann sig upp um deild, ţannig ađ félagiđ teflir fram tveimur sveitum í 1. deild á ţví tímabili sem nú er ađ hefjast.  C-sveitin varđ sömuleiđis í öđru sćti í 4. deild og fluttist einnig upp um deild.

Stefnt er ađ ţví ađ félagiđ sendi fjórar sveitir á Íslandsmótiđ sem hefst innan skamms.

 

 

Fundargerđ ađalfundar 2023:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband