Undanrásum lokiđ - hart barist um sjötta sćtiđ!

Í dag, laugardaginn 14. september voru tefldar tvćr síđustu umferđirnar af sex í undanrásum Haustmóts SA. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri voru báđir í ţćgilegri stöđu eftir fyrri umferđirnar fjórar og tryggđu sig örugglega í úrslitin. Baráttan um hin sćtin fjögur í úrslitakeppninni var hisvegar jöfn og tvísýn. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur jafnir ađ vinningum í sjötta sćti og ţurftu ţví aukakeppni til ađ skera úr um ţađ hver ţeirra kćmist í úrslitakeppnina. Tefldu ţau hrađskákir sín á milli, en ađ öđru leyti voru tefldar atskákir í undanrásunum. Lokastađan

1. Áskell Örn Kárason         5,5
   Markús Orri Óskarsson      5,5
3. Smári Ólafsson             4
4. Karl Egill Steingrímsson   3,5
5. Stefán G. Jónsson          3,5
6. Sigurđur Eiríksson         3   +3
7. Benedikt Stefánsson        3   +2
8. Sigţór Árni Sigurgeirsson  3   +1
9. Harpa Hrafney Karlsdóttir  3   +0
10. Viacheslav Kramarenko     2,5
    Guđmundur Geir Jónsson    2,5
12. Eymundur Eymundsson       2
    Valur Darri Ásgrímsson    2
14. Björgvin Elvar Björgvinsson 1,5
    Kacper Burba              1,5
16. Hrafn Arnarson            1
    Nökkvi Már Valsson        1
Alls tefldu 12 skákmenn allar skákirnar sex; ţeir Sigurđur, Eymundur og Valur Darri tóku ţátt í fjórum síđustu umferđunum, en ţeir Hrafn og Nökkvi Már tefldu einungis tvćr fyrstu.

Eins og áđur segir tefla sex efstu menn til úrslita um sigurinn á mótinu, einfalda mumferđ, allir-viđ-alla. Keppni hefst síđar í vikunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband