Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu
Föstudagur, 13. september 2024
Nú er lokiđ fjórum umferđum af sex í undanrásum haustmóts SA. Alls eru tefldar sex atskákir.
Ţeir Áskell Örn og Markús Orri gerđu jafntefli sín á milli í fjórđu umferđ og halda forystunni međ 3,5 vinninga. Nćstu menn:
Smári Ólafsson 3
Karl Egill Steingrímsson 2,5
Sigţór Árni, Viacheslav Kramarenko, Guđmundur Geir Jónsson, Sigurđur Eiríksson, Eymundur Eymundsson og Harpa Hrafney Karlsdóttir hafa öll 2 vinninga.
Alls hafa 17 keppendur tekiđ ţátt í mótinu til ţessa; ţar af hafa 12 teflt allar skákirnar fjórar.
Lokaumferđirnar tvćr verđa tefldar á morgun, laugardag og hefst tafliđ kl. 13. Ţeir sex sem fá flesta vinninga tefla svo til úrslita um meistaratitil félagsins síđar í mánuđinum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.