Svćđismót í skólaskák 22. apríl
Föstudagur, 12. apríl 2024
Svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ hér á Akureyri (Rósenborg) mánudaginn 22. apríl kl. 16.30.
Teflt verđur um titil svćđismeistara í ţremur flokkum:
1-4. bekk
5-7. bekk
8-10. bekk
Börn keppa sem fulltrúar síns skóla og hver skóli getur sent a.m.k. einn keppanda í hvern flokk. Viđ hvetjum ţau börn sem eru ađ ćfa hjá okkur ađ taka ţátt í ţessu móti og eru ţá skráđ sem fulltrúar síns skóla.
Ţetta er ţannig ekki innanfélagsmót í Skákfélaginu, en félagiđ heldur mótiđ í umbođi Skáksambands Íslands. Til mikils er ađ vinna, ţví sigurvegari í hverjum flokki fćr ţátttökurétt á Landsmótinu í skólaskák 4-5. maí, en ţađ verđur einmitt haldiđ hér á Akureyri. Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ ţau sem lenda í öđru sćti gćtu líka fengiđ bođ um ţátttöku.
Viđ gerum ráđ fyrir ađ yngsti flokkurinn tefli á sér móti, en eldri flokkarnir tveir verđi sameinađir. Skákir keppenda í 5-10. bekk verđa reiknađar til alţjóđlegra skákstiga.
Fjöldi umferđa og lengd umhugsunartíma verđur endanlega ákveđinn ţegar keppendafjöldi liggur fyrir, en líklega verđa tefldar atskákir í flokki 5-10. bekkjar (10 mín + á skákina) en hugsanlega eitthvađ styttri tími hjá yngsta flokknum. Gera má ráđ fyrir ađ mótiđ geti tekiđ allt ađ tvo tíma.
Fyrirframskráning er nauđsynleg og tilkynnist í netfangiđ askell@simnet.is. Mótsgjald verđur innheimt, kr. 1000. Ţađ má greiđa á stađnum eđa leggja inn á 0162-15-371421, kt. 590986-2169.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.