Akureyrarmót yngri flokka; Sigţór og Vjatsjeslav meistarar.
Sunnudagur, 25. febrúar 2024
Seinni dagur mótsins var í dag. Mikil spenna hljóp í baráttuna um sigurinn ţegar Valur Darri lagđi Sigţór ađ velli í nćstsíđustu umferđ og náđi honum ţađ međ ađ vinningum. Leit ţví allt út fyrir ađ ţeir yrđu ađ heyja einvígi um meistaratitilinn, en til ţess kom ţó ekki ţar sem Valur Darri beiđ lćgri hlut fyrir Jesper Tóa í lokaumferđinni međan Sigţór lagđi Einar Erni ađ velli.
Í baráttunni um barnameistaratitilinn (f. 2013 og síđar), hafđi Vjatsjeslav "Slava" Kramarenko forystuna allan tímann. Ekki mátti ţó mikiđ út af bera, ţví Gabríel Máni Jónsson (sem er nýorđinn 8 ára!) hefđi međ sigri í skák ţeirra í lokaumferđinni náđ ađ komast upp fyrir hann. Slava tókst hinsvegar ađ vinna ţá skák.
Lokaniđurstađan skv. Chess-results:
Niđurstađan í unglingaflokki:
1. Sigţór 2. Valur Darri 3. Kristian
Niđurstađan í barnaflokki:
1. Vjatsjeslav 2. Bjarki Leó 3. Gabríel Máni
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.