Símon Akureyrarmeistari í hrađskák

Hrađskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir viđ alla.
Símon Ţórhallsson, sem veriđ hefur ósigrandi á hrađskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, ţrátt fyrir nokkuđ óvćnt tap gegn formannsnefnunni. Lokastađan:

Rk. NameRtgFEDPts. TB1  TB2  TB3 
123456789
1FMThorhallsson, Simon2137ISL*0111111170722,50
2IMKarason, Askell O2015ISL1*101˝1116,50623,00
3 Eiriksson, Sigurdur1809ISL00*11011150513,50
4 Olafsson, Smari1847ISL010*˝11104,50,5416,25
5 Jonsson, Ingimar1873ISL000˝*11114,50,5410,75
6 Oskarsson, Markus Orri1399ISL0˝100*˝1140311,75
7 Sigurgeirsson, Sigthor Arni1307ISL00000˝*˝12013,75
8 Asgrimsson, Valur Darri1326ISL000000˝*11,5012,00
9 Kramarenko, Vjatsjeslav0ISL00010000*1014,50

SŢA og hrađ 24Á myndinni má sjá tvo nýkrýnda Akureyrarmeistara (í kappskák og hrađskák), auk silfur- og bronsverđlaunahafa á hrađskákmótinu.
Frá vinstri; Markús, Áskell, Símon og Sigurđur. Ţrír ţeirra halda á bókinni "Íţróttapistlar" sem Dr. Ingimar Jónsson fćrđi ţeim ađ gjöf í mótslok. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband