Næstu mót
Föstudagur, 9. febrúar 2024
Nú er sögulegu Skákþingi Akureyrar lokið, en taflið heldur áfram þótt örstutt hlé verði nú á mótahaldi. Þetta gerist næst:
Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00 Hraðskákmót Akureyrar
Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00 Mótaröð í harðskák; lota 1.
Laugardaginn 24. febrúar og sunnudaginn 25. febrúar er stefnt að Skákþingi Akureyrar í yngri flokkum. Nánar auglýst síðar, en tefldar verða atskákir og verðlaun veitt í tveimur flokkum; eldri f. 2008-2012 og yngri, f. 2013 og síðar. Nánar auglýst síðar.
Helgin 2. og 3. mars er svo undirlögð Íslandsmóti skákfélaga sem fer fram í Reykjavík.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 22.2.2024 kl. 17:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.