Skákþingið; röðun í fimmtu umferð.
Þriðjudagur, 30. janúar 2024
Fimmta umferð Skákþings Akureyrar verður tefld á fimmtudag og hefst að venju kl. 18.00
Þessir eigast við:
Markús og Sigurður
Stefán G og Eymundur
Ýmir og Stefán A
Goði og Damian
Valur Darri og Vjatsjeslav
Kristian og Sigþór
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.