Skyrgámar unnu hverfakeppnina

Hin árlega hverfakeppni var háđ í gćr, 29. desember. Í stađ ţess ađ skipa í liđ eftir búsetu, eins og áđur hefur veriđ gert, var nú brugđiđ á nýtt ráđ og liđin valin af hverfakeppniseinvaldi, sem er nýtt embćtti hjá félaginu. Fengu liđin nafn sem minna átti á uppáhaldsfćđu liđsmanna. Skiptingin var ţessi:

Skyrgámar voru ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Mikael Jóhann Karlsson, Sigurđur Eiríksson, Karl Steingrímsson, Stefán G Jónsson og Ţóroddur Ţóroddsson.

Í sveit Ketkróka völdust ţeir Rúnar Sigurpálsson, Áskell Örn Kárason, Smári Ólafsson, Stefán Arnalds, Sigţóri Árni Sigurgeirsson og Damian Kondracki.

Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, alls tólf skákir á mann. Gámarnir tóku forystu í byrjun, slökuđu síđan svolítiđ á, en unnu síđustu umferđina sannfćrandi og keppnina í heild 39-33. 

Bestum árangri Skyrgáma náđu ţeir Andri Freyr (11 vinningar) og Mikael Jóhann (10 v.). Aflasćlastir Ketkróka voru Rúnar međ 9 og Áskell međ 8 vinninga. 

Nćsta stórmót á vegum félagsins verđur nýjársmótiđ sem hefst kl. 14.00 - á nýjársdag ađ sjálfsögđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband