Símon jólasveinn SA
Fimmtudagur, 28. desember 2023
Hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélagsins var haldiđ í gćr, 27. desember viđ glćsilegar ađstćđur á ţví fallega veitingahúsi LYST í Lystigarđinum. Alls mćttu 18 keppendur til leiks og fór mótiđ allt fram í sönnum jólaanda ţótt hart vćri barist. Kynslóđirnar létu sig ekki heldur vanta og skildu rúm sjötíu ár ađ elsta og yngsta keppandann.
Eins og á öđrum hrađskákmótum nú í haust fékk Hörgsveitungurinn Símon Ţórhallsson flesta vinninga, eđa átta í níu skákum. Jafnt var í toppbaráttunni lengi framanaf og ţađ var ekki fyrr en í lokaumferđunum sem sigur Símonar fór ađ blasa viđ. Hann bćtir nú ţessum titli viđ sigur í startmótinu og hausthrađskákmótinu. Heildarúrslit má sjá hér:
1 | FM | Thorhallsson Simon | 2137 | 8 |
2 | FM | Sigurpalsson Runar | 2210 | 7 |
3 | Karlsson Mikael Johann | 2024 | 6 | |
4 | IM | Karason Askell O | 2015 | 5˝ |
5 | Olafsson Smari | 1847 | 5˝ | |
6 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 2113 | 5˝ | |
7 | CM | Halldorsson Halldor | 2176 | 5 |
8 | Oskarsson Markus Orri | 1399 | 5 | |
9 | Kristinardottir Elsa Maria | 1921 | 4˝ | |
10 | Eiriksson Sigurdur | 1809 | 4˝ | |
11 | Hedinsson Godi | 1413 | 4˝ | |
12 | Arnalds Stefan | 1786 | 4 | |
13 | Vilhjalmsson Hilmir | 1207 | 4 | |
14 | Jonsson Stefan G | 1677 | 4 | |
15 | Theodoropoulos Dimitri | 0 | 3˝ | |
16 | Steingrimsson Karl Egill | 1677 | 3˝ | |
17 | Asgrimsson Valur Darri | 1329 | 1 | |
18 | Theodoropoulos Iraklis Hrafn | 0 | 0 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.