Haustmótiđ; tveir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Flestum skákum annarrar umferđar lauk nokkuđ snarlega eftir stutt vopnaviđskipti. Flestum var refsađ fyrir afleiki snemma tafls. Okkur endist ekki erindi fyrir langan pistil í ţetta sinn; en ađeins tvćr skákir voru spennandi í lokin. 
Sigurđur reyndi ađ ţjarma ađ Hreini en sá síđarnefndi gćtti vel ađ sér og loks var jafntefli ekki umflúiđ. Ţetta varđ samt lengsta skák umferđarinnar.  Sú nćstlengsta var skák Andra Freys og Arnars Smára ţar sem sá fyrrnefndi virtist fá gjörunniđ tafl snemma leika. Í fljótrćđi fórnađi hann ţó hrók fyrir ekkert og stefndi ţá í jafna baráttu um tíma, auk ţess sem báđir keppndur voru um ţađ bil ađ falla á tíma. Loks tókst ţó Andra ađ ná kóngsssókn sem dugđi. Öll úrslit:
Hreinn-Sigurđur     1/2
Stefán-Helgi Valur  1-0
Valur Darri-Eymundur 0-1
Andri-Arnar Smári    1-0
Markús-Sigţór        1-0
Natan-Gabríel        0-1
Jökull Máni-Gođi     0-1
Damian sat hjá. 

Ţriđja umferđ verđur tefld strax á morgun. Ţá eigast ţessir viđ:
Eymundur og Stefán
Sigurđur og Andri
Helgi Valur og Hreinn
Arnar Smári og Valur Darri
Gođi og Markús Orri
Damian og Gabriel
Sigţór og Jökull Máni
Natan situr hjá (bye)

Annars allt á Chess-results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband