Ađalfundur; fyrri stjórn endurkjörin. Símon vann startmótiđ.
Miđvikudagur, 13. september 2023
Ađalfundur félagsins var haldinn 7. september sl. Engin stórtíđindi gerđust á fundinum, en dagskrá hans var hefđbundin skv. lögum félagsins. Fram kom ađ rekstur félagsins er í góđu jafnvćgi og starfsemin á síđasta ári blómleg í hófi, en ţó vaxandi kraftur í barna- og unglingastarfi. Húsnćđisvandi félagsins kom til umrćđu, enda núverandi húsnćđi fariđ ađ láta á sjá og ţrengsli nokkur. Hefur leigusalinn - Akureyrarbćr - frestađ ţví ađ fara í endurbćtur sem allir telja nokkuđ brýnar. Mun ný stjórn reyna ađ koma ţví máli í betri farveg.
Fráfarandi stjórn bauđ sig öll fram til endurkjörs og var einróma kjörin. Formađur er ţví áfram Áskell Örn Kárason og ađrir í stjórn Rúnar Sigurpálsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Stefán Bergsson og Óskar Jensson. Stjórnin á eftir ađ skipta formlega međ sér verkum, en ţví er spáđ ađ lítt verđi hróflađ viđ verkaskiptingu fyrra árs.
Ađ loknum fundinum var sest ađ tafli og hiđ árlega Startmót háđ. Ţví lauk svona:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | |||
1 | Símon Ţórhallsson | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
2 | Rúnar Sigurpálsson | 1 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6˝ | |
3 | Áskell Örn Kárason | 0 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | |
4 | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | 1 | 1 | 0 | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 5 | |
5 | Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 4 | |
6 | Smári Ólafsson | 0 | 0 | 0 | ˝ | 0 | ˝ | 1 | 1 | 3 | |
7 | Markús Orri Óskarsson | 0 | 0 | 0 | ˝ | 0 | ˝ | 1 | 1 | 3 | |
8 | Stefán G Jónsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 | |
9 | Karl Steingrímsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.