Ađalfundarbođ
Fimmtudagur, 24. ágúst 2023
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 7. september nk. og hefst kl. 18.00. Á dagskrá eru venjulega og lögbundin ađalfundarstörf. Međal ţeirra er ađ reikningar félagsins fyrir síđasta reikningsár verđa lagđir fyrir, svo og skýrsla fráfarandi stjórnar um starf félagsins á starfsárinu. Ţá verđur kosiđ til stjórnar.
Međ ţessari tilkynningu fylgir hlekkur á gildandi lög félagsins, eins og ţau líta út eftir síđustu breytingu, sem var gerđ fyrir tveimur árum. Komi fram tillögur um lagabreytingar mun verđa fjallađ um ţćr á fundinum. Tillögur skulu hafa borist félaginu fyrir 1. september nk. Ţćr má senda međ tölvupósti til formanns, askell@simnet.is.
Ađ fundinum loknum verđur efnt til hins árlega Startmóts. Ţađ hefst um leiđ og fundarstörfum lýkur, en ţó eigi fyrr en kl. 19.30.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.