Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Fimmtudagur, 17. ágúst 2023
Nú fer ađ styttast í ţađ ađ skákćfingar barna og unglinga fari ađ hefjast. Ćfingadagskráin lítur svona út:
Almennur flokkur (yngri börn): Ćfingar á föstudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing verđur föstudaginn 25. ágúst.
Framhaldsflokkur: Ćfingar á mánudögum kl. 15.00-16.30 og á föstudögum á sama tíma. Iđkendur geta valiđ um einn eđa tvo ćfingatíma í viku. Fyrstu ćfingar föstudaginn 1. sept. og mánudaginn 4. sept.
Frekari upplýsingar: Leiđbeinendur í vetur verđa ţau Elsa María Kristínardóttir, Hilmir Vilhjálmsson, Áskell Örn Kárason, Andri Freyr Björgvinsson, Rúnar Sigurpálsson og Símon Ţórhallsson.
Elsa og Hilmir hafa umsjón međ almenna flokknum; Áskell međ mánudagsćfingum og Andri međ föstudagsćfingum í framhaldsflokki. Allir leiđbeinendur munu ţó koma ađ ćfingum ađ nokkru marki.
Flokkaskiptingin: Almenni flokkurinn er fyrir byrjendur og yngri iđkendur allt ađ 10-11 ára aldri. Efri mörk eru ţó sveigjanleg og alltaf möguleikar á vali eftir ţví hvađ hentar hverjum og einum. Framhaldsflokkurinn er ţá fyrir eldri börnin og ţau sem ţegar eru komin međ nokkra reynslu af ţví ađ ćfa og tefla.
Ćfingagjald er kr. 9.000 (kr. 13.000 fyrir tvo tíma í viku) fyrir haustönnina og má leggjast inn á reikning félagsins 162-15-371421, kt. 590986-2169. Sjálfsagt ađ byrjendur fái ađ prófa í nokkur skipti án ţess ađ greiđa ţátttökugjald.
Skráning á netfangiđ askell@simnet.is, eđa í Skákheimilinu viđ upphaf ćfingatíma.
Viđ stefnum svo ađ reglulegu mótahaldi ţegar líđur á önnina. Einnig verđur bođiđ upp á einkatíma fyrir áhugasama. Til athugunar er ađ hleypa af stokkunum sérstökum telpnaflokki í októberbyrjun.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.