Svćđismótiđ í skólaskák; Vjatsjeslav, Sigţór og Markús sigruđu.
Laugardagur, 13. maí 2023
Mótiđ var teflt í ţremur aldursflokkum í samrćmi viđ ţá skiptingu sem ákveđin hefur veriđ af skáksambandinu í nýrri reglugerđ. Teflt var laugardaginn 13. maí í Skákheimilinu hér á Akureyri. Alls mćttu 32 keppendur til leiks, frá 10 skólum á svćđinu.
Yngsti flokkurinn hófst fyrstur, kl. 11.00. Árgangarnir 2013-2016, 15 keppendur mćttir. Lokastađan eftir 6 umferđir:
röđ | nafn | f.ár | skóli | vinn | stig |
1 | Vjatsjeslav Kramarenko | 2013 | Lundar | 6 | 19˝ |
2 | Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 2015 | Ţelamerkur | 4˝ | 21˝ |
3 | Bjarki Leó Vignisson | 2013 | Lundar | 4 | 23˝ |
4 | Gabríel Máni Jónsson | 2016 | Oddeyrar | 4 | 19˝ |
5 | Dimitro Hodun | 2013 | Oddeyrar | 4 | 16 |
6 | Iraklis Hrafn Theodoropoulos | 2016 | Oddeyrar | 3˝ | 18 |
7 | Alexandru Rotaru | 2016 | Oddeyrar | 3 | 23 |
8 | Reynir Bjarnason | 2016 | Grenivíkur | 3 | 18 |
9 | Guđni Snćr Daníelsson | 2013 | Síđu | 3 | 16 |
10 | Eyjólfur Árni Ingimarsson | 2013 | Brekku | 3 | 18˝ |
11 | Kristbjörn Gísli Kristbjörnsson | 2014 | Glerár | 2˝ | 13˝ |
12 | Marínó Kristjánsson | 2013 | Glerár | 2˝ | 13˝ |
13 | Ísak Andri Jóhannsson | 2014 | Oddeyrar | 2 | 14 |
14 | Kristbjörn Magnússon | 2013 | Brekku | 1˝ | 18 |
15 | Emil Rafn Bjarkason | 2013 | Brekku | 1˝ | 17˝ |
Vjatsjeslav "Slava" Kramarenko, piltur sem flutti hingađ frá Úkraínu međ fjölskyldu sinni sl. haust, vann allar skákir sínar nokkuđ örugglega og mun ţví verđa fulltrúi okkar norđlendinga á Landsmótinu ţann 10-11. júní nk. Allir stóđu keppendurnir sig međ sóma, en greinilegt var ađ reynsla ţeirra sem stundađ hafa reglulegar ćfingar í vetur skilađi sér.
myndirnar sýna sigurvegarann međ bikarinn og keppendahópinn ađ móti loknu.
Ţá var komiđ ađ miđstiginu, börn í árgöngunum 2010-2012. Hér mćttu 10 keppendur til leiks og tefldu einnig sex umferđir. Lokastađan:
röđ | nafn | f.ár | skóli | vinn |
1 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 2011 | Oddeyrar | 5 |
2 | Einar Ernir Eyţórsson | 2011 | Brekku | 4˝ |
Jesper Tói Tómasson | 2011 | Brekku | 4˝ | |
4 | Valur Darri Ásgrímsson | 2012 | Brekku | 4 |
5 | Jón Orri Ívarsson | 2011 | Síđu | 3 |
Alexander Ţorbergsson | 2011 | Brekku | 3 | |
Kristófer Darri Birgisson | 2012 | Grenivík | 3 | |
8 | Kristian Már Bernharđsson | 2011 | Síđu | 2 |
9 | Eiríkur Snćr Guđmundsson | 2011 | Gilja | 1 |
10 | Sigurđur Arnfjörđ Barđason | 2010 | Grenivík | 0 |
Hér mátti fyrirfram búast viđ sigri Sigţórs Árna, sem er ţegar kominn međ mikla keppnisreynslu og hefur ćft af kappi undanfarin ár. Hann gerđi óvćnt jafntefli viđ Einar Erni í fyrstu umferđ og síđan viđ Jesper Tóa í ţeirri nćstsíđustu. Ţá stóđ Einar međ pálmann í höndunum í lokaumferđinni, en honum voru mislagđar hendur í skák sinni viđ bekkjarbróđurinn Tóa og tapađi slysalega. Ţetta tćkifćri lét Sigţór ekki ónotađ og tryggđi sér sigur í flokknum og sćti á landsmótinu í nćsta mánuđi. Framfarir ţeirra Brekkuskólapilta eru ţó augljósar.
Fyrri myndin er tekin í lokaumferđinni. Tói býđur Einari jafntefli og réttir fram hendina brosandi. Einar hugsađi sig um dágóđa stund en hafnađi svo bođinu. Á hinni myndinni má sjá verđlaunahafana, f.v. Sigţór, Tói og Einar.
Í elsta flokknum, árganganna 2007-2009 voru sjö keppendur of tefldu allir viđ alla. Ţar urđu úrslitin ţessi:
röđ | nafn | f.ár | skóli | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | vinn |
1 | Markús Orri Óskarsson | 2009 | Síđu | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 |
2 | Kristján Ingi Smárason | 2008 | Borgarhóls | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 |
3 | Tobias Matharel | 2009 | Brekku | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 |
4 | Ýmir Logi Óđinsson | 2007 | Hrafnagils | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 3 |
5 | Emil Andri Davíđsson | 2009 | Brekku | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 2 |
6 | Jón Friđrik Ásgeirsson | 2009 | Valsár | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1 |
7 | Damian Jakub Kondracki | 2008 | Ţelamerkur | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 |
Fyrirfram mátti búast viđ ţví ađ baráttan um sigurinn og landsmótssćtiđ stćđi milli ţeirra Kristjáns Inga, Markúsar og Tobiasar. Allt gekk skv. bókinni í tveimur upphafsumferđunum og ţá mćttust Markús og Kristján í ţeirri ţriđju. Sá fyrrnefndi fékk fljótlega ađeins rýmri stöđu og virtist vera ađ knýja fram sigur í endatafli ţegar tími Kristjáns rann út. Í nćstu umferđ mćtti hann Tobiasi og eftir tvísýnar flćkjur missti Markús tökin á stöđunni og virtist vera ađ tapa, en Tobias var orđinn tćpur á tíma og féll ţegar hann var ađ leita ađ vćnlegustu mátleiđinni. Markús átti fyrsta sćtiđ tryggt ţegar kom ađ lokaumferđinni; hann hafđi ţá lokiđ sínum skákum og unniđ allar, en Kristján og Tobias börđust um annađ sćtiđ í innbyrđis skák. Ţar kunni sá fyrrnefndi ađ stýra betur tímanotkuninni og aftur féll Tobias á tíma. Í ţetta sinn voru ţeir enn í miđtafli og liđsafli jafn, en stađa Tobiasar lakari.
Á myndinni má sjá verđlaunahafana, f.v. Kristján Ingi, Markús og Tobias.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 14.5.2023 kl. 14:16 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.