Öruggur sigur Rúnars á bikarmótinu.

Bikarmótiđ, sem hófst 4. maí, var til lykta leitt viku síđar, ţann 11. Tíu skákmenn hófu ţátttöku og hafđi fćkkađ um fjóra eftir fyrri daginn - en keppandi er sleginn út eftir ţrjú töp. Flestir ţeirra sem eftir lifđu voru nokkuđ laskađir ţegar sest var ađ tafli seinni daginn. Ađeins Rúnar Sigurpálsson var taplaus. Ţrír gengu svo af skaptinu ţegar í fyrstu umferđ ţann 11 og voru ţá ţrír eftir, Rúnar, Sigurđur Eiríksson (međ eitt tap) og Áskell Örn Kárason (međ tvö). Áskell var svo úr leik eftir tap fyrir Rúnari og ţá stóđu ţeir Sigurđur einir eftir. Rúnar vann fyrri skák ţeirra og fór ţá ađ halla á Sigurđ. Hann mátti einnig játa sig sigrađan í nćstu skák og ţá voru úrslitin ljós: Rúnar Sigurpálsson vann mótiđ taplaus, međ fullu húsi vinninga. Mjög sannrćrandi sigur hjá Akureyrarmeistaranum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband