Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi

Sjötta lota mótarđarinnar var tefld fimmtudaginn 23. mars. Mćting var međ minnsta móti í ţetta skiptiđ, hvort sem landsleikurinn viđ Bosníu átti ţar hlut ađ máli eđa ekki. Eins og áđur vann Rúnar Sigurpalsson allar skákir sínar, 8 ađ tölu. Ađrir:
Áskell      5
Stefán      4
Sigurđur    3
Helgi Valur 0

Eftir sex mót af átta hefur Áskell rakađ saman flestum vinningum, eđa 41,5. Sigurđur kemur nćstur međ 38; Stefán hefur 28,5; Smári 26 og Rúnar 23, en sá síđastnefndi hefur bara tekiđ ţátt í tveimur mótum af sex. 

Nú verđur hlé á skákmótahaldi hjá félaginu fram ađ páskum. Páskaeggjamót fyrir iđkendur í almennum flokki verđur reyndar nćstkomandi föstudag 31. mars, en hiđ eiginlega páskamót félagsins verđur haldiđ á skírdag. Ţangađ er öllum stefnt, ungum sem öldnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband