Febrúarmót barna, Markús vann aftur!

Febrúarmót 2023Annađ mótiđ í syrpu "mánađarmóta" fyrir börn fór fram í dag, 18. febrúar. tuttugu börn mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. 
Eins og á fyrsta mótinu vann Markús Orri Óskarsson allar skákir sínar, en ţurfti stundum ađ hafa nokkuđ fyrir sigrinum, s.s. í hafa skákinni viđ mann nr. tvö, Tobias. En heildarstađan er ţessi:

röđnafnf. árvinnstig
1Markús Orri Óskarsson2009623
2Tobias Matharel 2009521˝
3Sigţór Árni Sigurgeirsson2011423˝
4Valur Darri Ásgrímsson2012422˝
5 Damian Jakub Kondracki2008421
6Egill Ásberg Magnason2011416˝
7Ţröstur Gunnarsson201317
8Sigurđur Hólmgrímsson2011322˝
9McGrath Perez Seno2011321˝
10Einar Ernir Eyţórsson2011319
11Jesper Tói Tómasson2011318
12Jón Friđrik Ásgeirsson200917˝
13Skírnir Hjaltason201516˝
14Vjatsjeslav Kramarenko201314
15Heiđar Gauti Leósson2011218
16Alexandru Rotaru2016214
17Iraklis Hrafn Theodoropoulos2016211
18Dominik Wielgus201515˝
19Sindri Leo Broers201612˝
20Gabríel Máni Jónsson2016115

Markús Orri er kominn međ ţćgilega forystu í syrpunni eftir tvö mót af fimm, samanlagt međ 12 vinninga. Sigţór Árni kemur nćstur međ 8,5, Valur Darri og Egill Ásberg međ 8, Sigurđur međ 7,5; Damian međ 7, Einar Ernir og Ţröstur međ 6,5. 

Á myndinni sést skákstjórinn messa yfir ungviđinu í upphafi móts. Fremstir sitja Markús Orri (međ hettu) og Jesper Tói. Myndina tók Gunnar Ţórir Björnsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband