Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!
Fimmtudagur, 15. desember 2022
Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíđarnar er hefđbundin og fastmótuđ. Svo verđur einnig ţessi jólin, en ţó bryddađ upp á nýjung.
Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röđin komin ađ hinum fullorđnu. Jólahrađskákmótiđ verđur nú haldiđ í Lystigarđinum í samvinnu viđ veitingastađinn Lyst. Ţađ hefst kl. 20 fimmtudaginn 29. desember. Veitingar á sérstöku tilbođsverđi fyrir ţátttakendur. Mótsgjald er kr. 1.500 og mun renna óskipt til björgunarsveitarinnar Súlna. Viđ vonumst auđvitađ eftir góđri ţátttöku enda ţetta mót tilvaliđ fyrir iđkendur sem sjást ekki á hverjum degi í Skákheimilinu.
Daginn eftir, ţann 30. desember for svo hin árlega Hverfakeppni fram. Ţar verđur skipt í liđ eftir búsetu og helst gert ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem búa í bćnum norđanverđum etji kappi viđ ţá sem búa í suđurhlutanum. Ekki ólíklegt ađ mörkin verđi dregin um Ţingvallastrćti, en endanleg niđurstađa um ţađ fćst ţegar keppendahópurinn liggur fyrir. Liđsstjóri Liga Nord verđur Smári Ólafsson, en fyrir Suđurbandalagiđ Áskell Örn Kárason. Áhugasamir eru beđnir ađ hafa samband viđ annan ţeirra og láta vita.
Hér hefst tafliđ einnig kl. 20.
Ađ endingu getum viđ svo um Nýjársmótiđ sem kann ađ henta árrisulum skákiđkendum. Ţađ hefst á nýjársdag kl. 14.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.