Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.

Hér kemur nokkuđ síđbúinn pistill ađ loknu Evrópumóti skákfélaga. Sveit SA endađi í 61. sćti af 70 sveitum, nálćgt sínu sćti í styrkleikaröđinni. Eftir stórsigur í 5. umferđ, máttum viđ sćtta okkur viđ tap 1,5-4,5 viđ finnskan klúbb í 6. umferđ og annađ tapa međ sama mun gegn sveit heimamanna í Zillertal í lokaumferđinni. Í báđum tilvikum vorum viđ ađ tefla viđ sveit sem reiknađist hćrri á sigum en viđ. Ţađ geroum viđ reyndar í öllum umferđunum nema einni. Ţótt stigauppskeran vćri ţannig í rýrara lagi (4 stig af 14 mögulegum) var árangur liđsmanna i heildina heldur betri en stigatalan sagđi til um, ţ.e.a.s. hópurinn aflađi fleiri skákstiga en hann missti.
Ţađ voru helst ţeir Stefán Bergsson og Andri Freyr Björgvinsson sem bćttu viđ sig stigum, en sá síđarnefndi hlaut flesta vinninga SA-manna, fjóra í sex skákum. 
Liđsmenn voru allir mjög ánćgđir međ ţátttökuna, mótiđ fór vel fram og dvölin í Mayrhofen ánćgjuleg, ţótt árangurinn hefđi í heildina mátt vera betri, eins og áđur sagđi.  Mótiđ á nćsta ári verđur háđ í Albaníu og er a.m.k. á ţessu stigi töluverđur áhugi fyrir ţátttöku á ţví móti. Máliđ er ţó ekki einfalt, m.a. vegna mikils kostnađar, sem eintakir liđsmenn bera ađ mestu sjálfir, ţótt félagiđ hafi ađeins létt undir međ ţeim.

SA í Mayrhofen 2022Hér fylgir mynd af sveitinni, tekin af Ingvari Ţór Jóhannessyni fyrir utan skákstađ í Mayrhofen fyrir síđustu umferđ. Á myndina vantar Arnar Ţorsteinsson en hjá má sjá í fremri röđ f.v.: Rúnar Sigurpálsson, Andra Má Björgvinsson, Stefán Bergsson og Jón Kristin Ţorgeirsson. Í Aftari röđ Áskel Örn Kárason og Harald Haraldsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband