Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.
Mánudagur, 3. október 2022
Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu.
Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn snemma ađ gefa peđ í skák sinni viđ Guđmnund Kjartansson. Hann ţvćldist lengi eftir ţađ en í raun var útlitiđ alltaf heldur dökkt og hann tapađi ađ lokum. Rúnar var líka lengst af međ heldur ţrengra tafl gegn Sulypa sem fór sér ađ engu óđslega og ýtti okkar manni hćgt og sígandi út af borđinu. Á ţriđja borđi tefldi Stefán mjög djarflega gegn Margeiri Péturssyni og mátti stórmeistarinn hafa sig allan viđ. Stađan var ţess eđlis ađ eitt feilspor skipti sköpum og ţá máttu menn Stefáns ekki viđ margnum. Svona var stađan eftir tćplega fjögurra tíma taflmennsku og leist okkur sannarlega ekki á blikuna. Áskell varđist í verrin stöđu gegn Ţresti Ţórhallssyni á fjórđa borđi og var peđi undir í endatafli. Ţröstur tefldi ţó ekki sem nákvćmast og Áskell náđi mótspili sem dugđi til jafnteflis. Andri Freyr var hetja dagsins, tefldi ágćta skák gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni. Hafđi ţćgilegt frumkvćđi lengi vel. Ingvar náđi ađ klóra í bakkann, en var orđinn mjög tćpur á tíma. Ţetta gat Andri notfćrt sér og náđi ađ rbjótast međ hrók sinn inn í stöđu Ingvars og knýja fram léttunniđ endatafl. Á sjötta borđi var Haraldur lengi vel međ trausta stöđu međ svörtu en missti ţolinmćđina og sprengdi upp stöđuna áđur en ţađ var tímabćrt. Hann sat ţá uppi međ veikleika sem honum retndist um megn ađ verja.
1,5-4,5 eru auđvitađ ekki fyllilega ásćttanleg úrslit, en ţó ekki óeđlileg miđađ viđ ţann styrkleikamun sem er á sveitunum skv. elostigum.
Í nćstu umferđ sem byrjar kl. 12.00 á morgun teflum viđ viđ Bćrum Sjakklubb frá Noregi. Ţeir eru stigahćrri en viđ, en möguleikar okkar samt alveg ţokkalegir.
Hér má svo sjá allt.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.