Haustmótiđ hefst í nćstu viku

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2022 hefst fimmtudaginn 22. september. 

Mótiđ er meistaramót Skákfélagsins, en ţađ er opiđ öllum. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, en ţó er hafđur fyrirvari á dagskrá og fjölda umferđa ţar til fjöldi keppenda liggur fyrir. 
Ţetta mót er tilvaliđ ćfingamót fyrir ţá sem hafa lítiđ teflt ađ undanförnu og vilja nú spreyta sig. 

Gert er ráđ fyrir ţví ađ mótiđ hefjist á fimmtudegi kl. 18.00 og verđi ţá tefldar atskákir.

Síđan taka viđ kappskákir, ein á föstudegi, tvćr á laugardegi og loks lokaumferđin á sunnudegi. 

Skráning er hjá formanni félagsins í askell@simnet.is, međ skilabođum á Facebook síđu félagsins eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar. 

Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru börn á grunnskólaaldri undanţegin ţátttökugjaldi.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra skákstiga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband