Ađalfundurinn 11. september

Fundurinn var međ rólegasta móti og gengu ađalfundastörf greiđlega. Reikningar félagsins sýndu rekstur í góđu jafnvćgi, en umsvif ađeins minni en áđur vegna Covid. Formađur og ađrir stjórnarmenn gáfu allir kost á sér áfram. Stjórnin er ţá svona skipuđ:

Formađur: Áskell Örn Kárason. Ađrir stjórnarmenn Rúnar Sigurpálsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson, Stefán Bergsson og Óskar Jensson. Stjórnin á enn eftir ađ skipta formlega međ sér verkum en sá orđrómur gengur fjöllum hćrra ađ verkaskipting veriđ ađ mestu eđa öllu óbreytt frá síđasta starfsári. Ţá gengdi Rúnar stöđu varaformanns, Smári var gjaldkeri og Andri Freyr ritari, svo eitthvađ sé nefnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband