Ađalfundur 11. september
Sunnudagur, 28. ágúst 2022
Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Akureyrar sunnudaginn 11. september kl. 13.00.
Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Fyrir ađalfdundi liggur skýrsla um störf félagsins á starfsárinu, svo og upplýsingar um fjárreiđur ţess. Ársreikningur eru borinn undir fundinn til samţykktar. Ţá er kjörinn formađur og stjórn fyrir komandi starfsár. Ađalfundur getur gert breytingar á lögum félagsins, berist tillögur um slíkar breytingar međ hćfilegum fyrirvara, sem nú miđast viđ fimm daga fyrir fundinn.
Ađ loknum ađalfundi fer fram hiđ árlega startmót félagsins. Ţađ hefst í fyrsta lagi kl. 14.00
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.