Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast

Ćfingar Skákfélagsins fyrir börn og unglinga hefjast í fyrstu viku septembermánađar. Dagskráin er svona:

Almennur flokkur (yngri börn og byrjendur): Á föstudögum kl. 16:30-18:00. Fyrsta ćfing föstudaginn 9. september. Ţjálfarar Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson.

Framhaldsflokkur: Á mánudögum kl. 17:30-19:00 og á fimmtudögum kl.15:30-17:00. Fyrstu ćfingar 5. og 8. september. Hćgt er ađ velja ćfingar einn eđa tvo daga í viku. Ţjálfarar Áskell Örn Kárason og Andri Freyr Björgvinsson.

Gert er ráđ fyrir ţví ađ iđkendur sem fćddir eru áriđ 2013 og síđar taki ţátt í almennum flokki, en framhaldsflokkurinn getur ţó veriđ opinn ungum iđkendum sem hafa stundađ reglulegar ćfingar undanfarin tvö ár. Eins er áhugasömum börnum sem fćdd eru áriđ 2012 og 2011 ráđlagt ađ byrja í almennum flokki ef ţau hafa litla reynslu af skákćfingum. 

Hćgt er ađ skrá börnin međ skeyti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa í upphafi fyrstu ćfingar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan daginn :) 

Strákurinn minn hefur áhuga á ađ prufa ađ koma ćfingar 

Mikael vignir kt 3005132470

Er fyrsta ćfingin 9.sept ? 

Kćr kveđja Aníta 

Aníta Bóel Ómarsdóttir (IP-tala skráđ) 30.8.2022 kl. 16:35

2 identicon

Hann Iraklis er 6 ára gamall og vil koma og prófa á mórgun föstudag :)

Međ kveđjur

Dimitrios

Iraklis Hrafn Theodoropoulos (IP-tala skráđ) 8.9.2022 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband