Rúnar júlímeistari!

Allgóđ mćting var á júlíhrađskákmótiđ sem há var sl. fimmtudagskvöld, 28. júlí. Baráttan um efsta sćtiđ jöfn og spennandi. Eins og stundum áđur varđ Rúnar Sigurpálsson hlutskarpastur. Sjá mótstöflu:

  1234567891011vinn
1Rúnar Sigurpálsson ˝11˝1111119
2Jón Kristinn Ţorgeirsson˝ 011111111
3Áskell Örn Kárason01 011111118
4Smári Ólafsson001 ˝101111
5Elsa María Kristínardóttir ˝00˝ 0111116
6Símon Ţórhallsson00001 1˝111
7Sigurđur Eiríksson000100 10114
8Benedikt Stefánsson00000˝0 ˝113
9Stefán G Jónsson0000001˝ 01
10Karl Egill Steingrímsson000000001 12
11Hilmir Vilhjálmsson0000000000 0

Nćsta mót er áformađ fimmtudaginn 11. ágúst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband