Mót í Brekkuskóla

Skákfélagiđ hefur stađiđ ađ skákkennslu í ţremur grunnskólum í bćnum í vetur. Í Brekkuskóla var nú í maíbyrjun efnt til bekkjarmóta í fjórđa og fimmta bekk.

Brekkuskóli 4. bekkjarmótBrekkuskóli 4 bk hópmyndBekkjarmót fjórđa bekkjar fór fram 3. maí. Ţar voru keppendur 18 talsins og tefldu fimm skákir hver. Jóel Arnar Jónasson var fremstur í hópi jafningja, fékk 4,5 vinninga í skákunum fimm. Á hćla hans komu ţeir Valur Ásgrímsson og Jóakim Elvin Sigvaldason međ 4 vinninga. Hér sjáum viđ yfirlitsmynd frá mótinu og keppendahópinn ţar sem sigurvegarinn hampar verđlaunagripnum.

 

 

 

Brekkuskóli 5.bekkjamótBrekkuskóli 5. bk hópmyndFimmtabekkjamótiđ var háđ daginn eftir, 4.maí. Ţar vor keppendur 12 talsins og bekkjarmeistari varđ Egill Ásberg Magnason međ 4,5 vinning í fimm skákum. Jöfn í öđru sćti međ 4 vinningu urđu ţau Alexía Lív Hilmisdóttir og Helgi Kort Gíslason. Hér sjáum viđ börnin niđursokkin í tafliđ og svo hinn bráđhressa keppendahóp ađ mótinu loknu ţar sem bekkjameistarinn hampar bikarnum fyrir miđju.


Keppnin á báđum mótum var tvísýn og spennandi og keppnisandinn ótvírćđur. Úrslitin réđust báđa dagana á dramatískan hátt í síđustu umferđ.

Vonir standa til ţess ađ skákkennslunni verđi haldiđ áfram á nćsta skólaári og er stenft ađ ţví ađ skólinn taki ţátt í Íslandsmóti grunnskóla á vormisseri 2023.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband