Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.

Skákţing Akureyrar, sem hófst ţann 31. janúar, hefur dregist nokkuđ á langinn, eins og áđur hefur veriđ rakiđ hér. Skrifast ţađ m.a. á veikindi keppenda og sóttkví sumra ţeirra, auk ţess sem lenging mótsins kallađi á frekari forföll. Níundu og síđustu umferđ mótsins lauk í síđustu viku, en ţá var löngu orđiđ ljóst ađ baráttan um Akureyrarmeistaratitilinn stćđi milli ţeirra Rúnars Sigurpálssonar, sem vann mótiđ í fyrra, og Andra Freys Bjprgvinssonar, sem hreppti meistaratitilinn í hitteđfyrra. Fór svo ađ báđir unnu allar sínar skákir nema eina, ţar sem ţeir gerđi jafntefli innbyrđis. Ţeir munu ţví heyja tveggja skáka einvígi um titilinn. Verđi ţá enn jafnt tefla ţeir áfram; skákir međ styttri umhugsunartima ţar til úrslit fást. Ţriđji á mótinu varđ Stefćan G. Jónsson, en keppendur voru alls tíu talsins.  Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan.

 

Rk. NameRtgFED12345678910Pts. TB1  TB2  TB3 
1 Bjorgvinsson Andri Freyr2096ISL*˝1111+1118,50,5832,25
 FMSigurpalsson Runar2279ISL˝*111111118,50,5832,25
3 Jonsson Stefan G1749ISL00*˝˝˝+1115,50,0415,75
4 Olafsson Smari1914ISL00˝*˝˝01114,51,0312,25
  Steingrimsson Karl Egill1654ISL00˝˝*˝01114,51,0312,25
6 Eymundsson Eymundur1643ISL00˝˝˝*+˝˝14,51,0213,75
7 Eiriksson Sigurdur1778ISL-0-11-*-114,00,0410,50
8 Oskarsson Markus Orri1384ISL00000˝+*113,50,037,75
9 Karason Jokull Mani1327ISL00000˝00*11,50,012,25
10 Sigurgeirsson Sigthor Arni1337ISL000000000*0,00,000,00

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband