Líđur ađ lokum skákţingsins

Skákţing Akureyrar, sem hófst í janúarlok hefur tekiđ lengri tíma en upphaflega var áćtlađ. Ástćđan er vćntanlega alkunn, en veiruskratti nokkur náđi í skottiđ á stórum hluta keppenda eftir ađ mótiđ hófst. Snemma var tekin sú ákvörđun ađ mótiđ skyldi klárađ hvađ sem raulađi og tautađi og hillir nú undir ađ ţađ muni takast. Nokkrar skákir í áttundu umferđ voru tefldar sl. fimmtudag 17. mars og nú hefur tekist ađ ljúka öllum frestuđum skákum. Ţessi úrslit eru nýjust:
Stefán-Andri         0-1

Smári-Jökull Máni    1-0

Rúnar-Eymundur       1-0

Jökull Máni-Sigţór   1-0

Karl-Stefán          1/2

Sigţór-Karl          0-1

Jökull Máni-Markús   0-1

Stađan og öll úrslit á chess-results.

Nú verđur gert hlé á mótinu vegna Skákţings Norđlendinga/Brim mótsins á Húsavík um nćstu helgi.  Lokaumferđin verđur tefld fimmdudaginn 31. mars og hefst kl. 18.00.

Ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa haft nokkra yfirburđi á mótinu og eru langefstir međ 7,5 vinninga; gerđu jafntefli í innbyrđis skák en hafa unniđ ađrar.  Biliđ í nćsta mann,  Stefán G Jónsson er helir ţrír vinningar! Međ fjóra vinninga, hálfum á eftir Stefáni koma ţeir Eymundur DEymundsson, Karl Egill Steingrímsson, Smári Ólafsson og Sigurđur Eiríksson. Sá síđastnefndi ţurfti ţví miđur ađ hćtta í mótinu vegna veikinda eftir fimm umferđir. 
Kalli Sigţór
Á myndinni sem fylgir má sjá ţá Sigţór og Karl viđ upphaf skákar sinnar í dag. Aldursmunurinn er 69 ár!  Ţađ er sá eldri sem stýrir svörtu mönnunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband