Rúnar og Andri efstir og jafnir!

Ţegar tveimur umferđum (og örfáum frestuđum skákum) er ólokiđ á Skákţingi Akureyrar er nokkuđ ljóst hverjir kljást um Akureyrarmeistaratitilinn í ár. Ţar fara Akureyrarmeistarinn frá ţví í fyrra og frá ţví í hitteđfyrra. Ţeir Rúnar og Andri mćttust í kvöld og lauk skák ţeirra međ fremur friđsömu jafntefli. Báđir hafa ţeir hinsvegar unniđ ađrar skákir sínar og eru nú efstir og jafnir međ sex og hálfan vinning. Ţeir hafa ţví dágott forskot á nćstu menn sem hafa fjóra vinninga; Sigurđ Eiríksson, Stefán G Jónsson og Eymund Eymundsson. Af ţeim stendur Stefán best ađ vígi, enda á hann ţrjár skakir eftir. Ţví miđur er Sigurđur forfallađur í síđustu skákunum og mun ađ öllum líkindum ţurfa ađ gefa ţćr. Stöđuna og öll úrslit má sjá á chess-results.
Mótiđ heldur svo áfram á fimmtudag ţegar ţessar skákir eru á dagskrá:

Markús-Sigurđur   (+ - fyrir Markús)

Stefán-Andri
Sigţór-Karl

Smári-Jökull Máni

Rúnar-Eymundur.

Enn er óljóst hvenćr hćgt verđur ađ tefla lokaumferđina, en ţađ verđur ekki gert fyrr en öllum öđrum skákum er lokiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband