Rúnar vann toppslaginn
Sunnudagur, 20. febrúar 2022
Nú hefur tekist ađ ljúka öllum skákum nema einni í sjöttu umferđ skákţingsins. Allmargar frestađar skákir bíđa ţó endaloka sinna.
Veiruskrattinn hefur haft mikil áhrif á framvindu mótsins, auk nokkurra frestana af öđrum orsökum (eins og gengur).
Sjötta umferđ tefldist svo:
Rúnar-Sigurđur 1-0
Eymundur-Andri 0-1
Stefán-Jökull Máni 1-0
Sigţór-Smári 0-1
Markús-Karl frestađ
Eftir ţessi úrslit er Rúnar ţví einn efstur og hefur unniđ allar sínar skákir, fimm ađ tölu. Sigurđur, sem nú tapađi sinni fyrstu skák er í öđru sćti međ fjóra vinninga, Stefán hefur ţrjá og hálfan. Andri Freyr bíđur svo fćris međ ţrjá vinninga eftir jafn margar skákir og gćti ţví blandađ sér verulega í toppbaráttuna ef hann kemst til ađ tefla ţćr.
Einhver viđleitni verđur höfđ í frammi viđ ađ ljúka hinum frestuđu skákum, en ţađ setur nokkurt strik í reikninginn ađ Andri Freyr er nú kominn til Noregs til ađ tefla í alţjóđlegu móti. Um ţetta var kunnugt fyrirfram, en ekki búist viđ stórsókn GM Corona upp f-línuna eins og kom svo á daginn.
Svo nálgast nú Íslandsmót skákfélaga og kallar á hlé á skákţinginu um mánađarmótin. Ţetta er hinsvegar í vćndum:
Fimmtudagur 24/2 kl. 18.00 Smári og Stefán
Sunnudagur 27/2 kl. 13.00 Eymundur og Jökull Máni
Markús og Karl
Öll úrslit og stöđuna nú má sjá á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 21.2.2022 kl. 16:40 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.