Ţungur róđur á skákţinginu. Rúnar og Sigurđur grimmastir.
Fimmtudagur, 17. febrúar 2022
85. Skákţing Akureyrar hófst ţann 30. janúar sl. eins og fram kemur í síđustu fćrslu. Ţegar ţetta er ritađ ćttu međ réttu ađ hafa veriđ tefldar fimm umferđir af níu og sú sjötta í vćndum nú í kvöld. Ţetta hefur ţó ekki gengiđ eftir, sem einum stafar af veikindum nokkurra keppenda (pestin alrćmda), en einhver forföll (eđa frestanir) hafa líka orđiđ af öđrum orsökum. Ađeins hefur tekist ađ ljúka öllum skákum úr fyrstu tveimur umferđunum; einni er ólokiđ úr ţriđju umferđ; tveimur úr ţeirri fjórđu og ţremur úr ţeirri fimmtu. Alls hefur sex skákum veriđ frestađ og fleira í vćndum af ţví tagi. Ţannig er ákveđiđ ađ fresta allri sjöttu umferđ, sem tefla átti kl. 18 nú í kvöld ţann 17. febrúar, fram á sunnudag ţann 20.
Allt mun ţó verđa gert til ađ ljúka mótinu, ţótt ólíklegt sé ađ ţađ náist ađ tefla lokaumferđina ţann 17. mars samkvćmt dagskrá.
Mótsstjóri stefnir ađ ţví ađ "hreinsa upp" sjö umferđir (ţ.e. ljúka öllum skákum) áđur en blásiđ verđur til lokaumferđanna tveggja. Ţađ mun ekki nást fyrr en eftir Íslandsmót skákfélaga ţann 3-6. mars nk.
Öll úrslit í mótinu má nálgast á úrslitasíđunni Chess-results (bara smella!). Ţeir Sigurđur Eiríksson og Rúnar Sigurpálsson hafa báđir unniđ allar sínar skákir, fjórar ađ tölu og standa ţví hnarreistir í fylkingarbrjósti, alveg jafnfćtis. Stađa annarra keppenda er sem hćer segir (fjöldi skáka í sviga).
Stefán G. Jónsson 2,5 (4)
Eymundur Eymundsson 2,5 (4)
Andri Freyr Björgvinss. 2 (2)
Smári Ólafsson 1,5 (4)
Karl Steingrímsson 1 (3)
Markús Orri Óskarsson 1 (4)
Jökull Máni Kárason 0 (3)
Sigţór Á Sigurgeirsson 0 (5)
Í nćstu umferđ (hinni sjöttu!) eigast ţessir viđ:
Rúnar-Sigurđur
Eymundur-Andri
Smári-Stefán
Markús-Karl
Stefán-Jökull
Sigţór-Smári
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.