Skákţing Akureyrar hafiđ í 85. sinn!

Keppni á Skákţingi Akureyrar hófst í gćr, 30. janúar. Tíu keppendur mćttu til leiks og munu tefla allir-viđ-alla, alls níu umferđir. Bćđi ungir og gamglir taka ţátt; okkur telst svo til ađ a.m.k. 69 ára aldursmunur sé á elsta og yngsta keppandanum. Í fyrstu umferđ var útlitiđ svart:
Markús-Rúnar    0-1

Smári-Andri     0-1

Sigţór-Sigurđur 0-1

Jökull Máni-Karl 0-1

Stefán-Eymundur  1/2

Um hríđ leit út fyrir ađ allar skákirnar ynnust á svart! Annars vakti skák hins 10 ára gamla Sigţórs Árna viđ hinn sjötuga skákkappa Sigurđ Eiríksson mesta athygli. Sá stutti blés snemma til sóknar og stóđ um hríđ til vinnings. Reynsluboltinn gerđi ţó sitt besta til ađ flćkja tafliđ og eftir ađ Sigţóri sást yfir einföldustu vinningsleiđina hallađi brátt á ógćfuhliđina og sá gamli slapp međ skrekkinn. En mjög vel tefld skák hjá Sigţóri lengst af. Af öđrum skákum fara minni spurnir; skák Smára og Andra lenti snemma í miklu ójafnvćgi. Í sókn félaganna á sinnhvorn vćnginn hafđi Andri svo betur. Skák Stefán og Eymundar var lengi ţung og lokuđ, uns sá síđarnefndi náđi ađ véla tvö peđ af Ţverćingnum. Sá fékk hinsvegar ógnandi fćri í stađinn og í gagnkvćmu tímahraki og viđsjárverđri stöđu sömdu ţeir félagar um jafntefli. E. Lúther stóđ ţá heldur betur en úrslit engan veginn ljós. 

Af öđrum skákum verđur ekki sagt ađ sinni, en ţessi fyrsta umferđ Skákţingsins gefi vonir um skemmtilegt og spennandi mót. 

Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudag og ţá verđa eftirfarandi hestar leiddir saman: 

Rúnar-Karl

Andri-Jökull Máni

Sigurđur-Smári

Eymundur-Sigţór

Markús-Stefán


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband