Yngri flokkar; Markús og Sigţór Akureyrarmeistarar
Sunnudagur, 30. janúar 2022
Akureyrarmót yngri flokka (f. 2006 og síđar) var háđ dagana 28. og 29. janúar. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu atskákir međ umhugsunartímanum 10-5.
Stigahćsti keppandinn, Markús Orri Óskarsson bar sigur úr býtum, fékk 5,5 vinning af sex mögulegum. Brimir Skírnisson veitti honum ţó harđa keppni; jafntefli varđ í innbyrđis skák ţeirra, en Brimir missti af einvígi um Akureyrarmeistaratitilinn ţegar hann tapađi síđustu skák sinni á móti Sigţóri Árna. Međ 4,5 vinning náđi hann ţó sínum besta árangri hingađ til. Ţriđji varđ svo Tobias Matharel međ fjóra vinninga. Í barnaflokki (f. 2011 og síđar), varđ Sigţór Árni Sigurgeirsson Akureyrarmeistari međ ţrjá vinninga.
Öll úrslir og mótstöfluna má finna á Chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.