Yngri flokkar; Markús og Sigţór Akureyrarmeistarar

Akureyrarmót yngri flokka (f. 2006 og síđar) var háđ dagana 28. og 29. janúar. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu atskákir međ umhugsunartímanum 10-5. 
Stigahćsti keppandinn, Markús Orri Óskarsson bar sigur úr býtum, fékk 5,5 vinning af sex mögulegum. Brimir Skírnisson veitti honum ţó harđa keppni; jafntefli varđ í innbyrđis skák ţeirra, en Brimir missti af einvígi um Akureyrarmeistaratitilinn ţegar hann tapađi síđustu skák sinni á móti Sigţóri Árna. Međ 4,5 vinning náđi hann ţó sínum besta árangri hingađ til. Ţriđji varđ svo Tobias Matharel međ fjóra vinninga. Í barnaflokki (f. 2011 og síđar), varđ Sigţór Árni Sigurgeirsson Akureyrarmeistari međ ţrjá vinninga.  

Öll úrslir og mótstöfluna má finna á Chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband