Akureyrarmót - yngri flokkar

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum verđur teflt dagana 28. og 29. janúar, hefst sumsé nú á föstudaginn! 

Ţátttökurétt eiga öll börn fćdd 2006 og síđar. Ţau sem eru ađ ćfa hjá félaginu, bćđi í almennum flokki og framhaldsflokki eru hvött til ađ taka ţátt. Önnur áhugasöm börn eru líka velkomin, svo lengi sem húsrúm leyfir.

Dagskrá:

Föstudagur 28. janúar kl. 16.10  1-3. umferđ - lýkur ca. kl. 17:40

Laugardagur 29. janúar kl. 11.00 4-7. umferđ - lýkur ca. kl. 13.00

Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn í hverri skák 10-5 (10. mín. og svo bćtast 5 sek. viđ í hverjum leik).

Teflt verđur um tvo meistaratitla:

Börn fćdd 2006-2010 = Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki.

Börn fćdd 2011 og síđar = Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Ekki er ţörf á fyrirfram skráningu, en nauđsynlegt ađ keppendur mćti tímanlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband