Mótahald í janúar og febrúar

Skákţing Akureyrar er ađ hefjast nú á sunnudaginn 16. janúar og verđur í gangi a.m.k. fram í miđjan febrúar (sjá auglýsingu í fyrri fćrslu). Annađ sem ákveđiđ er núna:
Mótaröđ á fimmtudagskvöldum kl. 20.00, (tefld hrađskák):
13. janúar

27. janúar

10. febrúar

17. febrúar

24. febrúar

Eins og fyrr er öllum heimil ţátttaka í ţessum mótum. Borđgjald er kr. 500 (börn undanţegin).  Stig verđa veitt fyrir árangur og ţátttöku og sigurvegari krýndur í lokin.

Skákţing Akureyrir í yngri flokki verđur háđ dagana 28. og 29. janúar. Dagskrá sem hér segir:

Föstudaginn 28. janúar kl. 16.10;  1-3. umferđ.
Laugardaginn 29. janúar kl. 11.00  4-7. umferđ.

Umhugsunartími verđur 10-5 (ţ.e. 10 mínútur + 5 sekúndna viđbót fyrir hvern leik)

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. 

Teflt verđur um tvo meistaratitlatitla; Í unglingaflokki (f. 2006-2011) og barnaflokki (f. 2012 og síđar).

Nćsti stórviđburđur verđur svo Íslandsmót Skákfélaga (síđari hluti) sem fer fram í Reykjavík dagana 3-6. mars. Skákfélagiđ sendir fjórar sveitir til keppni. A-sveitin hefur keppni á fimmtudegi, hinar á föstudegi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband