Rúnar atskákmeistari

P1020391Atskákmóti Akureyrar lauk nú um helgina. Fjórtán keppendur tóku ţátt í mótinu og voru tefldar sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Sigurvegari varđ afmćlisbarn dagsins, Rúnar Sigurpálsson (sjá mynd), en hann mun síđast hafa unniđ ţetta mót fyrir 27 árum. Hann vann sex skákir og gerđi eitt jafntefli. 

Lokastađan ađ öđru leyti: 

Andri Freyr Björgvinsson 5,5

Smári Ólafsson           5

Sigurđur Eiríksson, Stefán G. Jónsson og Karl Steingrímsson 4

Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson, Arnar Smári Signýjarsons og Áskell Örn Kárason 3 (Áskell tefldi ađeins fjórar skákir).

Jökull Máni Kárason     2

Eliott Vaucher, Sćvar Max Árnason og Brimir Skírnisson  1  (Sćvar og Brimir tefldu ađeins ţrjár skákir hvor).

Öll úrslit má finna á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband