Úrslit haustmóts
Mánudagur, 8. nóvember 2021
Lokaumferđ Haustmóts SA var tefld í gćr, 7. október.
Úrslit:
Brimir-Andri 0-1
Tobias-Arnar Smári 0-1
Elsa-Hreinn 1-0
Hilmir-Markús 0-1
Jökull Máni-Alexía 1-0
Emil-Sigţór 0-1 (án taflmennsku)
Ţegar fyrir lokaumferđina lá sigur Andra Freys fyrir og er hann ţví skákmeistari félagsins ţriđja áriđ í röđ, í ţetta sinn međ fullu húsi vinninga. Arnar Smári hreppti annađ sćtiđ nokkuđ óvćnt og hlýtur ţetta ađ vera besti árangur hans til ţessa og greinilegt ađ hann er ađ eflast mjög sem skákmađur. Elsa María náđi ađeins ţriđja sćti, ţrátt fyrir ađ vinna allar skákir sem hún tefldi, fyrir utan úrslitaskákina viđ Andra. Hún neyddist til ađ gefa eina skák vegna veikinda og tók auk ţess yfirsetu í einni umferđ, en vann fjórar skákir af ţeim fimm sem hún tefldi.
Baráttan um sigurinn í yngri flokki stóđ fyrst og fremst milli ţeirra Tobiasar og Markúsar Orra. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli og Tobias hafđi lengst af örlítiđ forskot í ţessari keppni ţeirra félaganna. Markús skaust svo framfyrir hann í lokaumferđinni. Tobias lenti ţví í öđru sćti, en ţeir Brimir, Jökull Máni og Sigţór urđu jafnir í ţriđja sćti í yngri flokki.
Sjá nánar á chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.