Andri vinnur enn

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmóts lauk í gćrkvÖldi.  Úrslit uđru ţessi:

Andri-Tobias        1-0

Markús-Arnar Smári  0-1

Hreinn-Jökull Máni  1-0

Brimir-Sigţór        1-0

Alexía-Emil          0-1

Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Andri Freyr Björgvinsson tryggt sér sigur á mótinu, enda unniđ allar sínar skákir. Hann er ţví skákmeistari félagsins í ţriđja áriđ í röđ. Baráttan um önnur verđlaunasćti er hörđ og jöfn, en ţar standa ţeir Arnar Smári Signćyjarson og Hreinn Hrafnsson best ađ vígi međ 4 vinninga hvor. Í glímunni um meistaratitilinn í yngri flokki hefur Tobias Matharel 3,5 vinning og ţeir Markús Orri Óskarsson og Brimir Skírnisson 3 vinninga. 

Í lokaumferđinni, sem tefld verđur á sunnudaginn 7. nóvember eigast ţessi viđ:

Brimir og Andri

Elsa og Hreinn

Tobias og Arnar Smári

Hilmir og Markús Orri

Emil og Sigţór

Jökull Máni og Alexía.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband