Andri međ fullt hús
Sunnudagur, 31. október 2021
Fimmtu umferđ haustmótsins var ađ ljúka. Úrslit urđu sem hér segir:
Andri-Elsa 1-0 Andri náđi snemma heldur betra tafli gegn fremur óvirkri byrjarataflmennsku Elsu. Hann náđi svo ađ bjótast í gegn eftir d-línunni og ná mátsókn sem kostađi Elsu skiptamun og skákina skömmu síđar.
Jökull Máni-Tobías 0-1 Teflendur hrókuđu hvor á sinn vćnginn. Máni var fyrri til ađ sćkja á kóng andstćđingsins og fékk mjög góđ fćri eftir peđsfórn, ţar sem g-línan opnađist. Hann hirti svo peđiđ aftur og hélt svörtum í heljargreipum. Á örlagastundu fór hann ţó út af sporinu; gaf skiptamun og missti skömmu síđar meira liđ. Klaufalegt tap hjá Jökli Mána en um leiđ frćkinn varnarsigur hjá Tobiasi.
Arnar Smári-Hilmir 1-0. Eftir rólega byrjun missti Hilmir mann og fékk ekki rönd viđ reist eftir ţađ.
Emil-Hreinn 0-1. Emil freistađist til ađ fórna manni snemma í miđtaflinu en fékk litlar bćtur fyrir hann. Eftirleikurinn var svo auđveldur hjá Hreini.
Sigţór-Markús 0-1. Markús jafnađi tafliđ auđveldlega međ svörtu og vann peđ snemma í miđtaflinu. Sigţór fékk ţó hćttulegt frípeđ sem um tíma virtist ćtla ađ verđa ađ drottningu. Hann gćtti ţó ekki nćgilega ađ öryggi kóngsins; hrókar svarts náđu völdum á annarri reitaröđ og knúđu fram mát.
Brimir-Alexía 1-0. Eftir rólega byrjun gleymdi Alexía sér augnablik og fćrđi riddara sem var leppur fyrir drottningu. Eftir Bg5xd8 var liđsmunurinn of mikill og Brimir knúđi fram mát í nokkrum leikjum.
Andri er sem fyrr einn efstur međ fimm vinninga af fimm mögulegum. Tobias er í öđru sćti međ 3,5 vinning og ţau Arnar Smári, Elsa María, Hreinn og Markús hafa 3 vinninga. Í nćstsíđustu umferđ sem tefld verđur á fimmtudaginn eigast ţessi viđ:
Andri og Tobias
Markús Orri og Arnar Smári
Hreinn og Jökull Máni
Brimir og Sigţór
Alexía og Emil
Elsa og Hilmir tefla ekki í ţessari umferđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.