Haustmótiđ hafiđ!

Haustmót Skákfélags Akureyrar, ţađ 74. í röđinni, hófst í gćr 17. október. Keppendur eru tólf talsins. Úrslit í fyrstu umferđ:
Elsa María Kristínardóttir-Hilmir Vilhjálmsson    1-0

Sigţór Árni Sigurgeirsson-Hreinn Hrafnsson        0-1

Markús Orri Óskarsson-Emil Andri Davíđsson        1-0

Tobias Matharel-Alexía Lív Hilmisdóttir           1-0

Brimir Skírnisson-Jökull Máni Kárason             0-1

Skák Andra Freys Björgvinssonar og Arnars Smára Signýjarsonar verđur tefld á miđvikudag.

Hart var barist í öllum skákunum í gćr og tvísýnt um úrslit í sumum ţeirra. Í "Holtateigsorrustunni" náđi Elsa snemma töluverđum yfirburđum og vann örugglega. Ţađ sama má segja um skák Tobiasar og Alexíu, ţar sem sú síđarnefnda lék illa af sér í upphafi miđtafls og fékk ekki rönd viđ reist eftir ţađ. Í skák Sigţórs og Hreins skildu 65 ár keppendur ađ í aldri. Sigţór var ţó ekkert hnípinn gegn Norđurlandsmeistaranum frá 1976 og blés til kóngssóknar sem gat veriđ hćttuleg ef svartur varađi sig ekki. Reynslan kom ţó Hreini ađ góđu gagni og međ gagnatlögu á réttum tíma náđi hann ađ knýja fram sigur. Miklar flćkjur voru í skák Markúsar og Emils og var Markús manni undir um tíma, en hafđi nokkur sóknarfćri, sem ţó hefđu tćplega dugađ gegn bestu vörn. Á hana hitti Emil ekki og ţví fór sem fór. Brimir náđi umtalsverđum stöđuyfirburđum gegn Jökli Mána, en freistađist af óţarfa skiptamunsvinningi og gaf andstćđingnum fćri á hćttulegu mótspili ţar sem hann hótađi máti í einum leik. Gegn bestu vörn hefđi ţađ ţó ekki dugađ nema til jafnteflis, en slćmur fingurbjótur Skírnis sem fól í sér drottningartap gerđi út um skákina Jökli Mána í vil. 
Nćsta umferđ verđur tefld n.k. fimmtudag og hefst kl. 18. Röđun í hana verđur birt eftir ađ úrslit í frestuđu skákinni liggja fyrir. 
Mótiđ á Chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband