Haustmót og önnur mót
Sunnudagur, 26. september 2021
Í nćsta mánuđi verđur mikiđ um ađ vera á skáksviđinu og verkefni Skákfélagsins ćrin. Eitt stćrsta verkefni okkar er ţátttaka á Íslandsmóti Skákfélaga, sem nú fer fram í Egilshöll í Reykjavík. Ţar hefur félagiđ skráđ fjórar sveitir til leiks. Reyndar hefst tafliđ strax fimmtudagskvöldiđ 30. september međ fyrstu umferđ nýstofnađrar Úrvalsdeildar. Ţar mun A-sveit félagsins reyna sig viđ fimm önnur öflugustu taflfélög landsins, en alls verđa tefldar fimm umferđir í ţessari lotu. Hin félögin eru Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Garđabćjar, Skákdeild Fjölnis, Skákdeild Breiđabliks og Víkingaklúbburinn. B-sveit félagsins teflir í 1. deild, C-sveitin í 3. deild og D-sveit í 4. deild og er sú sveit m.a. skipuđ nokkrum ungum iđkendum. Keppni í 1-4. deild hefst föstudaginn 1. október og verđa tefldar fjórar umferđir. Ţetta er fyrri hluti Íslandsmótsins en mótinu lýkur í marsbyrjun 2022.
Haustmót félagsins hefst svo sunnudaginn 10. október. Í ţví verđa tefldar sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Teflt verđur á sunnudögum og fimmtudögum (ein umferđ ţó á miđvikudegi) og lýkur mótinu ţann 31. október. Ţetta er meistaramót félagsins og verđur teflt um meistaratitla í ţremur aldursflokkum.
Íslandsmót ungmenna verđur svo haldiđ í sal Brekkuskóla laugardaginn 30. október. Ţar verđur teflt um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum (u8, u10, u12, u14 og u16). Hér gefst okkar ungu iđkendum kjöriđ tćkifćri til ađ reyna sig viđ skákbörn úr öđrum landshlutum.
Mót fara fram á ţessum dögum í Skákheimilinu:
Fimmtudag 7. október kl. 20.00 Hrađskákmót
Sunnudag 10. október kl. 13.00 Haustmót 1. umf.
Miđvikudag 13. október kl. 18.00 Haustmót 2. umf.
Sunnudag 17. október kl. 13.00 Haustmót 3. umf.
Fimmtudag 21. október kl. 18.00 Haustmót 4. umf.
Sunnudag 24. október kl. 13.00 Haustmót 5. umf.
Fimmtudag 28. október kl. 18.00 Haustmót 6. umf.
Sunnudag 31. október kl. 13.00 Haustmót 7. umf.
Mótahald heldur svo áfram í nóvember, ţá er m.a. stefnt ađ sveitakeppni ("ţrenningin") og Atskákmóti Akureyrar. Ţađ verđur nánar auglýst síđar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.