Haraldur Ólafsson jarđsettur
Sunnudagur, 19. september 2021
Á morgun, 20. september kl. 10 verđur til grafar borinn Haraldur Ólafsson skákmeistari og heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar. Haraldur var fćddur áriđ 1929. Hann var um árabil virkur í starfi félagsins, einn af ţeim harđsnúna hópi skákáhugamanna sem hélt uppi skákstarfi hér í bćnum á sjötta, sjöunda og fram áttunda áratug síđustu aldar. Hann var ritari félagsins í nokkur ár á sjötta áratugnum. Haraldur varđ tvisvar hráđskákmeistari Akureyrar, árin 1959 og 1970 og var alla tíđ međal virtustu velunnara félagsins.
Félagiđ minnist heiđursfélaga síns međ virđingu og sendir ađstandendum hans samúđarkveđjur.
Á myndinni sést Haraldur (fyrir miđju) ađ tafli. Andstćđingur hans mun vera fyrrverandi heimsmeistari Boris Spassky, en myndin er tekin á fjöltefli ţess síđarnefnda á Húsavík áriđ 1978.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.