Rúnar startmeistari

Fyrsta mót nýhafinnar skáktíđar, Startmótiđ var teflt í gćr, 9. september. Tíu manns mćttu til leiks og var mótiđ vel mannađ. Ekki síst ţar sem ţar tóku ţátt ţrír áhugamenn sem voru ađ mćta á sitt fyrsta mót hjá félaginu og var ţeim vel fagnađ. Ţá voru tveir af yngri iđkendum međ í ţessum 10 manna hópi. Ţá kom galvaskur til leiks fyrrum stjórnarmađur og fyrrum skákmeistari SA svo og Norđurlands eftir nokkurt hlé.  Enn fleiri meistarar voru ţarna á ferđ, m.a. einn hlotnađist sćmdarheitiđ "unglingameistari Akureyrar fyrir hartnćr 60 árum. Eru ţá ađeins vantalin ţau tvö sem hrepptu efstu sćtin og stóđu sig ţví auđvitađ best.

Eins og stundum áđur vann Rúnar Sigurpálsson allar sínar skákir og mótiđ ţví í ţokkabót. Elsa María vann svo alla nema Rúnar. En hér kemur mótstaflan:

  12345678910vinn
1Rúnar Sigurpálsson 1111111119
2Elsa María Kristínardóttir0 111111118
3Sigurđur Arnarson00 11111117
4Stefán G. Jónsson000 1111116
5Angantýr Ómar Ásgeirsson0000 1˝100
6Markus Orri Oskarsson00000 11114
7Hilmir Vilhjálmsson0000˝0 101
8Baldur Jónsson0000000 112
9Sigţór Árni Sigurgeirsson00000010 12
10Gunnlaugur Geir Gestsson000000000 0

Nćsta mót verđur ađ viku liđinni, fimmtudaginn 16. september. Ţá hefst tafliđ kl. 20.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband