Ađalfundurinn 6. september; gamalt og nýtt.
Föstudagur, 10. september 2021
Ađalfundur félagsins var haldinn 6. september sl. Ţar bar helst til tíđinda ađ fráfarandi stjórn var öll endurkjörin. Stjórnin hefur ţegar skipt međ sér verkum og halda allir stjórnarmenn embćttum sínum frá fyrra ári.
Formađur er Áskell Örn Kárason og varaformađur Rúnar Sigurpálsson. Gjaldkeri er Smári Ólafsson og ritari Andri Freyr Björgvinsson. Óskar Jensson er umsjónarmađur eigna og varamađur í stórn (oftast nefndur međstjórnandi) er Stefán Steingrímur Bergsson. Hann er jafnframt helsti tengiliđur stjórnar viđ ţann félagsauđ sem er til stađar á suđvesturhorninu og viđ stjórn SÍ, sem hann situr í.
Ţá var frumvarp ađ nýjum lögum félagsins samţykkt. Eins og áđur hefur komiđ fram eru ţar ekki um veigamiklar lagabreytingar ađ rćđa; meira veriđ ađ fćra lögin til nđútímalegra horfs.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.