Skákţingiđ; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiđis!
Sunnudagur, 14. febrúar 2021
Skákum dagsins á skákţinginu er nú lokiđ. Í A-flokki beindist athylgin helst ađ skák ţeirra Andra Freys og Rúnars, sem segja mátti ađ vćri úrslitaskákin í baráttunni um meistarartitilinn, enda höfđu báđir keppendur unniđ allar sínar skákir og í raun stungiđ keppinauta sína af. Rúnar stendur ţví međ pálmann í höndunum; ţeir félagar eru reyndar jafnir ađ vinningum, en Rúnar á óteflda skák viđ Stefán til góđa.
Úrslit í A-flokki
Andri-Rúnar 0-1
Gunnlaugur-Karl 0-1
Eymundur-Sigurđur 1/2
Stefán-Hjörleifur 1-0
Ólíklegt er ađ nokkur komist upp á milli fráfarandi meistara (Andra) og meistara ársins ţar á undan (rúnars), en flesti hinna keppendanna eiga enn möguleika á ţriđja sćtinu, ţótt líklega standi Stefán ţar best ađ vígi.
Í B-flokki halda Markús og Tobias forystunni og bendir margt til ţess ađ ţeir komi jafnir í mark. Tobias vann toppslaginn viđ Mikael eftir harđar sviptingar. Ađrar skćakir voru tíđindaminni.
Úrslit í B-flokki:
Brimir-Markús 0-1
Tobias-Mikael 1-0
Sigţór-Jóhann 0-1
Alexía-Jökull Máni 0-1
Emil-Gunnar Logi frestađ
Forystusauđirnir hafa nú 6,5 vinning eftir sjö umferđir og eru í harđri baráttu um sigurinn. Mikael kemur nćstur međ 5 vinninga og Sigţór hefur 4.
Annars má sjá öll úrslit og stöđuna hér. Einnig paranir í lokaumferđunum.
Tvćr umferđir eru nú eftir í báđum flokkum og verđur sú nćsta tefld fimmtudaginn 18. febrúar og hefst kl. 18. Lokaumferđin verđur svo nk. sunnudag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.