Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Heil og sæl
Vinsamlegast komið eftirfarandi skilaboðum áfram og áleiðis til foreldra og forráðamanna sem eiga börn innan ykkar starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum póstlista ykkar, á heimasíðu eða aðra samfélagsmiðla. Ensk og pólsk útgáfa neðar.
Þann 1. mars nk. rennur út umsóknarfrestur foreldra og forráðamanna barna fædd 2005-2014 til að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk úr sértækum aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19.
Hægt er að sækja um fyrir börn sem eru fædd 2005-2014 og búa á heimili þar sem heildartekjur voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020. Styrkurinn nemur 45.000 krónum á hvert barn. Nánari upplýsingar: https://www.akureyri.is/is/frettir/att-thu-rett-a-serstokum-ithrotta-og-tomstundastyrk
Grants for sports and leisure activities
Did you know that you may be entitled to a grant from your local authority to enable your child to play sport or take part in leisure activities? As part of the response to the COVID-19 pandemic, children born in the years 2005-2014 who live in households where the adults supporting them have a total income of less than ISK 740,000 per month, on average, in the months of March-July 2020 qualify for such grants. More information.
Dofinansowanie do zajęć sportowych i rekreacyjnych
Czy wiesz, że w zwiÄ…zku z COVID-19 można ubiegać siÄ™ o dofinansowanie z gminy, w której mieszkasz, do zajęć sportowych i rekreacyjnych dla dzieci urodzonych w latach 2005-2014 z gospodarstw domowych, gdzie Å›redni łączny dochód byÅ‚ mniejszy niż 740 000 kr miesiÄ™cznie w okresie marzec-lipiec 2020. Zobacz wiÄ™cej informacji
Í viðhengi eru einnig upplýsingar um frístundastyrk Akueyrarbæjar (40.000kr.) og sérstakan styrk ríkisstjórnarinnar (45.000kr.).
Með virðingu og vinsemd,
Ellert Örn Erlingsson
Forstöðumaður íþróttamála
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.