Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Í dag, 11. febrúar var tefld fjórđa umferđ í A-flokki og sjötta í B-flokki. Ađ ţeim loknum eru ţrjár umferđir eftir í hvorum flokki.
Úrslit urđu sem hér segir:
A-flokkur:
Karl-Andri 0-1
Hjörleifur-Eymundur 0-1
Sigurđur-Gunnlaugur 1-0
Rúnar-Stefán frestađ
B-flokkur
Markús-Alexía 1-0
Mikael-Sigţór 1-0
Jökull Máni-Emil 1-0
Gunnar-Tobias 0-1
Jóhann-Brimir 1-0
Eins og fyrr var víđa hart barist; skák Sigurđar og Gunnlaugs var mjög tvísýn og í lokin gat sá síđarnefndi líklega náđ jafntefli međ tvöfaldri hróksfórn, en sást yfir ţađ. Í B-flokki var Brimir nálćgt sigri gegn Jóhanni, en lék illa af sér og fékk taoađ tafl.
Andri er nú einn efstur í A-flokki, en Rúnar á inni frestađa skák og getur náđ honum ađ vinningum. Ţeir félagar eigast svo viđ í nćstu umferđ og rćđur sú skák líklega úrslitum um sigurinn á mótinu. Í B-flokki hafa Markús og Tobias sem fyrr forystuna međ 5,5 vinninga, en Mikael kemur á hćla ţeim međ 5.
Nćsta umferđ í báđum flokkum verđur á sunnudag og hefst kl. 13. Öll úrslit, stöđuna og nćstu viđureignir má finna á chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.