Tvöföld umferđ í B-flokki í gćr

Í gćr, ţann 9. febrúar voru tefldar fjórđa og fimmta umferđ í B-flokki Skákţingsins, en alls verđa umferđirnar níu. 

Úrslit fjórđu umferđar: 

Markús-Tobias      1/2

Sigţór-Alexía      1-0

Mikael-Brimir      1-0

Jóhann-Emil        0-1 (w.o)

Skák Jökuls Mána og Gunnars Loga var frestađ.

Úrslit fimmtu umferđar:

Emil-Markús        0-1

Tobias-Jökull Máni 1-0

Gunnar Logi-Mikael 0-1

Brimir-Sigţór      0-1

Alexía-Jóhann      0-1

Ađ fimm umferđum loknum (ađ einni skák undanskilinni) eru ţeir Markús og Tobias efstir og jafnir međ 4,5 vinning, en Mikael og Sigţór koma á hćla ţeim međ 4. Mótstöfluna má sjá hér.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband